Snældan er veiðifluga af túpugerð sem Grímur Jónsson hannaði og hnýtti sem hefur náð gríðarlega miklum vinsældum enda með eindæmum fiskinn. Hann þróaði af henni mörg litbrigði eins og sést á myndinni hér að neðan.
Viðtal um Snælduna – Morgunblaðið 20. apríl 1996
– Sama viðtal á Tímarit.is þar sem myndirnar sjást.
Viðtal um Snælduna – Morgunblaðið 14. maí 2006
– Sama viðtal á Tímarit.is – Síða 2